Álagning einstaklinga 2017

Álagningarseðlar einstaklinga 2017 eru aðgengilegir á þjónustuvefnum skattur.is.

Þeir sem óskuðu eftir álagningarseðli á pappír fá hann sendan í pósti eftir 29. júní.

Inneignir verða greiddar út föstudaginn 30. júní 2017.
Kærufrestur verður til fimmtudagsins 31. ágúst 2017.

Innskráning
Gættu þess að síminn sé ólæstur

Auðkenningarbeiðni hefur verið send í farsímann og bíður samþykkis.

Vinsamlegast hinkrið eftir auðkenningu.

Átt þú rafræn skilríki?

Ríkisskattstjóri mælist eindregið til þess að eigendur rafrænni skilríkja noti þau í stað veflykla. Þau veita mun meira öryggi en veflykill.