Rekstrartruflanir

Búast má við rekstrartruflunum á rafrænum þjónustum ríkisskattstjóra í dag, föstudag, frá kl. 16:00 og fram eftir morgundeginum, vegna vinnu við uppfærslu.

Beðist er velvirðingar á óþægindum sem þær kunna að valda.

Innskráning
Gættu þess að síminn sé ólæstur

Auðkenningarbeiðni hefur verið send í farsímann og bíður samþykkis.

Vinsamlegast hinkrið eftir auðkenningu.

Átt þú rafræn skilríki?

Ríkisskattstjóri mælist eindregið til þess að eigendur rafrænni skilríkja noti þau í stað veflykla. Þau veita mun meira öryggi en veflykill.